EINKASAFNI

Einkasafnið er vaxandi safn sem hýsir það sem verður eftir af eigin neyslu, því sem er hent. Með þessu er reynt að gefa eins heillega mynd af fyrirferð einstaklingsins í umhverfinu og hægt er. Leitast er við að Einkasafnið sé sjálfbær eining hvað varðar orkuöflun og meðferð úrgangs. Með það að markmiði að vera í jafnvægi við náttúru og umhverfi. Safnið hefur verið í núverandi húsnæði frá 2018.

Einkasafni, Akureyri

steini.art

Next
Next

Alþýðuhúsið á Siglufirði